fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Jóhann Berg æfir 100 prósent í dag – Allir klárir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður íslenska landsliðsins ætti að vera klár í slaginn gegn Albaníu á morgun, í undankeppni EM.

Jóhann fór til Dublin í vikunni, til að fara í meðhöndlun á kálfanum. Hann virðist vera að ná heilsu.

,,Við erum með leikmenn sem hafa æft á mismunandi hátt í vikunni, það æfa allir í dag. Ef ekkert gerist á æfingu í dag, þá eru allir leikfærir,“ sagði Erik Hamren, þjálfari liðsins í dag.

Jóhann Berg æfði í gær og ætti að geta spilað, sama má segja um Kára Árnason og Aroni Einari Gunnarssyni.

,,Það æfa allir 100 prósent í dag, það er jákvætt. Stunum gerist eitthvað á æfingu. Við fengum jákvæð svör frá Jóhanni í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“