fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Aron Einar skilur af hverju það er ekki uppselt: „Fáum gagnrýni þegar við eigum það skilið“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyririði Íslands er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Albaníu á morgun í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 13:00 á Laugadalsvelli.

,,Mér líður mjög vel, ég æfði vel í síðustu viku. Tóm fimm æfingar, sem hefur ekki gerst lengi. Það er mikil ákefð og orka í hópnum, þetta er virkilega jákvætt fyrir leikinn á morgun. Menn eru samstilltir, manni líður eins og það sé meiri orka í hópnum,“ sagði Aron.

Ekki er uppselt á landsleikinn, fyrsta sinn í mörg ár sem ekki er uppselt löngu fyrir keppnisleik hjá strákunum. Slæm úrslit eftir HM í fyrra, hefur orðið til þess að áhuginn er minni.

,,Þegar við eigum hrós skilið, þá fáum við hrós. Þegar við eigum gagnrýni skilið, þá fáum við hana. Það er eins og gengur og gerist, í fótboltanum. Við erum staðráðnir í því að bæta um betur, gera Laugardalsvöll aftur að okkar vígi. Það er það sem við viljum. Fá áhofrendur með, það skiptir okkur máli. Við erum lið á besta aldri.“

,,Áhugi fer eftir úrslitum, auðvitað viljum við fylla völlinn. Hafa lla með okkur í lii, það er undir okkur komið að fá fullan völl. Fá þessa stemmingu sem skilaði árangri, þurfum fólkið með okkur í liði.“

Aron segir að liðið finni pressu á að ná árangri en það komi helst frá þeim sjálfum. ,,Við finnum fyrir pressu, en hún er aðallega frá okkur. Við setjum mikla pressu á okkur, við viljum gera vel. Við þurfum að sækja okkur sjálfstraust, það kemur með úrslitum og árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll

Strákarnir lofsyngja „nýja“ Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Í gær

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð

Áhugaverður dráttur hjá KA í Meistaradeildinni – Fara til Grikklands ef þeir vinna í fyrstu umferð