fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ingvar var á Mallorca þegar símtalið í landsliðið kom

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júní 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar Jónsson, markvörður Villborg í Danmörku var staddur á Mallorca á Spáni, þegar hann var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær.

Rúnar Alex Rúnarsson, varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Ingvar kemur til landsins á morgun og getur þá æft með liðinu.

Ísland mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM á næstu dögum, fyrri leikurinn er gegn Albaníu á laugardag.

Aron Einar Gunnarson gat ekki æft með liðinu í dag, hann glímir við smávægileg meiðsli. Þá er Jóhann Berg Guðmundsson, í Dublin, í meðhöndlun. Staða hans ætti að skýrast í dag. Kári Árnason æfir svo með sjúkraþjálfara liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“