Óvíst er hvort Jóhann Berg Guðmundsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi verkefni.
Jóhann meiddist á kálfa á æfingu í gær, henn hélt til Dublin í dag. Þar hittir hann sérfræðing.
Sá hefur áður meðhöndlað kálfa meiðsli Jóhanns. Kantmaðurinn kemur aftur til landsins á morgun, þá kemur í ljós hvort hann geti spilað gegn Albaníu og Tyrklandi.
Þá kemur í ljós í kvöld hvort Rúnar Alex Rúnarsson verði með í kvöld.