fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Stundin sem Liverpool hefur beðið eftir í 14 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sigraði Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd.

Þeir rauðu höfðu betur 2-0 á Wanda Metropolitano en þeir Mo Salah og Divock Origi gerðu mörkin.

Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár sem Liverpool vinnur Meistaradeildina en það gerðist síðast árið 2005 gegn AC Milan.

Liðið komst mjög nálægt því í Úkraínu á síðasta ári en tapaði gegn Real Madrid í úrslitaleiknum.

Þeir fengu svo loksins að lyfta titlinum í kvöld. Hér má sjá myndir af því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“