fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Óttast enskar knattspyrnubullur og íhuga að loka öllu um næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bar eigendur í Madríd óttast læti og vesen í enskum knattspyrnubullum, um næstu helgi þegar Liverpool og Tottenham eigast við.

Um er að ræða úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en hann fer fram á Wanda Metropolitano vellinum í Madríd.

Um er að ræða tvö ensk lið en búist er við að 70 þúsund enskir stuðningsmenn, leggi leið sína til Madrídar.

20 þúsund af þeim verða ekki með miða á völlinn, bar eigendur í Madríd óttast læti og slagsmál.

Það eru því uppi plön að loka flestum börum í miðborginni ef læti verða, þá yrði ekkert opnað aftur fyrr en á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik