fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og föðir hans“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, vildi ganga í raðir Real Madrid er Unai Emery var við stjórnvölin í París.

Emery greindi sjálfur frá þessu í gær en Mbappe er orðaður við Real þessa dagana.

Þessi 20 ára gamli leikmaður er ein helsta stjarna PSG en sagði í viðtali á dögunum að hann vildi fá frekari ábyrgð hjá félaginu.

,,Á einum tímapunkti þá voru allir að ýta í hann. Ég sannfærði hann og föður hans um að vera áfram,“ sagði Emery sem stýrir Arsenal í dag.

,,Hann vildi velja Real Madrid, hann fékk líka tækifæri hjá Barcelona en valdi Madrid auðveldlega.“

,,Við sannfærðum hann um verkefnið í Frakklandi og fengum hann til að vera áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“

Hefur Klopp trú á að Liverpool geti unnið titilinn? – ,,Nei, það segir þér svarið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi

Arsenal vill verðlauna hann með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista