fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þegar Óli Jó las yfir fréttamanni um spurningar: Höddi Magg virkilega óhress

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin og Valur er það sem er rætt um í íslenskum fótbolta þessa dagana, Valur villl losna við Gary. Hann fékk ekki að æfa með Val í fyrradag og var ekki í leikmannahópi liðsins í gær, gegn Fylki í Pepsi Max-deildinni. Þar vann Valur sinn fyrsta sigur í sumar

Valur vill losna við Gary Martin. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í samtali við 433.is í vikunni. Gary gekk í raðir Vals í janúar og gerði þriggja ára samning. Eftir fjórar umferðir í Pepsi Max-deildinni vill Valur nú losna við framherjann.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals neitaði að ræða mál Gary Martin við Stöð2 Sport í gær. Hann las yfir fréttamanninum sem vildi ræða við hann um málið, eftir leikinn.

Við þetta var Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsi Max-markanna ekki sáttur. „Við skulum hafa eitt algjörlega á hreinu. Það er ekki Ólafs Jóhannessonar að ritstýra okkar miðli. Við megum bera fram spurningar en það er síðan algjörlega undir viðmælandanum komið hvort hann svari þeim,“ segir Hörður.

„Það er algjörlega ljóst að menn setja engar línur um hvað við spyrjum.“

Umræðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin