fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Pogba fór beint ti Sádí Arabíu: Árleg ferð þessa umdeilda knattspyrnumanns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er í árlegri ferð sinni til Sádí Arabíu, þar heimsækir hann Mekka til að fagna Ramadan.

Pogba fer árlega þangað til að sækja sér innri frið, með í för eru vinir hans.

Einn af þeim er Kurt Zouma, varnarmaður Everton en þeir félagar eru miklir vinir.

Pogba gæti farið frá Manchester United á næstu vikum, þrátt fyrir ágætis tímabil telja stuðningsmenn félagsins, hann skemmt epli. Vilja hann burt.

Myndir af Pogba í Sádí Arabíu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða