fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta sagði Arnar við sína menn í hálfleik: ,,Ég hef spilað þennan leik síðan ég var tveggja ára“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, sá sína menn tapa 4-3 heima gegn Stjörnunni í efstu deild í kvöld.

Víkingar voru alls ekki slakir í leik kvöldsins þrátt fyrir tap og hefur Arnar litlar áhyggjur af standi liðsins.

,,Ég sagði við strákana í hálfleik: ‘Treystiði mér, ég þekki þennan leik og hef spilað hann síðan ég var tveggja ára. Þið voruð miklu betri í fyrri hálfleik svo haldiði bara áfram,‘ sagði Arnar.

,,Þeir gerðu það í seinni en svo allt í einu var staðan 3-0 og svo 4-1. Við stjórnuðum leiknum frá A til Ö.“

,,Ágúst Hlyns, ég hefði borgað mig inná til að sjá þennan leik hjá honum en því miður. Við sýndum karakter og vorum aggressívir en eins og í hinum leikjunum, engin stig.

Nánar er rætt við Arnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum