fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta sagði Arnar við sína menn í hálfleik: ,,Ég hef spilað þennan leik síðan ég var tveggja ára“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R, sá sína menn tapa 4-3 heima gegn Stjörnunni í efstu deild í kvöld.

Víkingar voru alls ekki slakir í leik kvöldsins þrátt fyrir tap og hefur Arnar litlar áhyggjur af standi liðsins.

,,Ég sagði við strákana í hálfleik: ‘Treystiði mér, ég þekki þennan leik og hef spilað hann síðan ég var tveggja ára. Þið voruð miklu betri í fyrri hálfleik svo haldiði bara áfram,‘ sagði Arnar.

,,Þeir gerðu það í seinni en svo allt í einu var staðan 3-0 og svo 4-1. Við stjórnuðum leiknum frá A til Ö.“

,,Ágúst Hlyns, ég hefði borgað mig inná til að sjá þennan leik hjá honum en því miður. Við sýndum karakter og vorum aggressívir en eins og í hinum leikjunum, engin stig.

Nánar er rætt við Arnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla