fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kom barnaperra til varnar og var rekinn: ,,Gat ekki sofið né borðað í þrjá daga“

433
Sunnudaginn 12. maí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gordon Strachan, fyrrum landsliðsþjálfari Skotlands, var rekinn frá Sky Sports fyrr á þessu ári.

Strachan ræddi barnaníðinginn Adam Johnson en hann losnaði nýlega úr fangelsi eftir að hafa setið inni í þrjú ár.

Johnson er fyrrum atvinnumaður en hann lék með liðum eins og Sunderland og Manchester City áður en hann var handtekinn.

Strachan ræddi Johnson í þætti Sky Sports og spurði fólk að því hvort það væri í lagi að tala niður til Johnson eftir að hann hafði tekið út sína refsingu.

Strachan líkti því við þegar svartir leikmenn verða fyrir kynþáttahatri og gaf í skyn að Johnson ætti ekki skilið að fá það áreiti sem hann hefur fengið.

,,Ég biðst afsökunar á þessum klaufalegu orðum. Ég hef verið ásóttur og niðurlægður fyrir eitthvað sem var klaufalegt,“ sagði Strachan.

,,Ég myndi ekki óska mínum versta óvini þessa upplifun. Ég borðaði ekki í þrjá daga, gat ekki sofið og gat ekki talað við neinn.“

,,Þetta hafði stór áhrif á fjölskylduna og ég finn ennþá fyrir þessu. Þegar ég sit einn með sjálfum mér hugsa ég bara: ‘vá’.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar