fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Margir furða sig: Liverpool búið að skipuleggja tvær sigurskrúðgöngur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. maí 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgaryfirvöld í Liverpool eru byrjuð að skipuleggja tvær sigurskrúðgöngur ef Liverpool vinnur bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Fyrri skrúðgangan eru skpulögð á næsta mánudag ef Liverpool vinnur deildina í fyrsta sinn í 29 ár. Liverpool þarf að vinna Wolves á sunnudag en treysta á að Manchester City tapi stigum gegn Brighton, ef þessi skrúðganga á að fara áfram.

Eðlilegt er að borgaryfirvöld skipuleggji svona fögnuð, mörgum finnst það hins vegar ekki boða gott að auglýsa það opinberlega.

Önnur skrúðganga er svo skipulögð 2 júní, degi eftir úrslit Meistaradeildarinnar. Þar mætast Liverpool og Tottenham, í Madríd.

Það gætu því orðið tvær alvöru skrúðgöngur í kringum Anfield ef allt fer á besta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði