fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Solskjær sagður vera kominn með ógeð af stjörnu United: Ömurlegt viðhorf

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk blöð í dag hefur Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United fengið mikið meira en nóg af hegðun Anthony Martial.

Martial fékk nýjan fimm ára samning í vetur eftir að hafa staðið sig vel, síðan þá hefur hann ekkert getað.

Ensk blöð segja að viðhorf Martial á æfingum sé að gera Solskjær brjálaðan, hann leggur lítið á sig og virkar áhugalaus.

Ensk blöð segja að Solskjær vilji sparka Martial í burtu í sumar, hann sé til sölu og United muni hlusta á tilboð.

Martial er afar hæfileikaríkur leikmaður, en hann virðist stundum ekki leggja mikið á sig til að hámarka árangurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum