fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lið 2. umferðar í Pepsi Max-deild karla: Fjögur lið eiga tvo leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær þegar tíu FH-ingar náðu í stig gegn Víkingi á útivelli.

Valur tapaði á útivelli gegn KA en á sama tíma vann KR fínan sigur á ÍBV á heimavelli.

Breiðablik og HK gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum og Stjarnan náði aðeins í stig gegn Grindavík.

Fylkir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í leik sínum í Lautinni. Lið umferðarinnar er hér að neðan.

Lið umferðarinnar:

Þórður Ingason (Víkingur)

Haukur Heiðar Hauksson (KA)
Sölvi Geir Ottesen (Víkingur)
Björn Berg Bryde (HK)
Daði Ólafsson (Fylkir)

Sam Hewson (Fylkir)
Almarr Ormarsson (KA)
Pálmi Rafn Pálmason (KR)

Óskar Örn Hauksson (KR)
Thomas Mikkelsen (Breiðablik)
Ásgeir Marteinsson (HK)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum