fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stórstjarna gómuð í grófu framhjáhaldi: Notaði 30 milljóna króna bíl – ,,Notaði mig vegna þess að hann er ríkur“

433
Mánudaginn 6. maí 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins var sparkað út heima hjá sér, eftir að upp komst um framhjáhald hans. Annie Kilner var unnusta Walker en þau hafa verið saman í mörg ár, saman eiga þau þrjá syni.

Walker hafði nýlega keypt 500 milljóna króna hús fyrir fjölskylduna í úthverfi Manchester, hann býr ekki þar lengur og leigir nú íbúð rétt hjá.

Upp komst um framhjáhald Walker sjónvarpsstjarnan, Laura Brown lét unnusta hans vita af samlífi þeirri. Hún segist ekki hafa vitað að Walker ætti unnustu.

,,Ég taldi að Kyle hefði notað mig vegna þess að hann er ríkur, ríkur fótboltastrákur, sem taldi sig geta gert það sem hann vildi við mig,“ sagði Laura.

,,Ég ákvað bara að segja Annie hvað hefði átt sér stað, hann var alltaf ljúfur við mig en þegar ég áttaði mig á því að hann ætti konu og börn, þá er ég ekki þannig stelpa. Ég lét hana vita.“

Walker hafði hitti Laura á næturlífinu í Manchester. ,,Við hittumst fyrst í mars, hann kom og sótti mig. Við keyrðum þar sem enginn var á ferli og gerðum það í bílnum hans,“ sagði Laura en um var að ræða 30 milljóna króna Bentley jeppa.

,,Næst þegar við hittumst þá bauð hann mér Starbucks, hann sagðist eiga börn en talaði ekkert um að vera í sambandi.“

Það var svo þegar Walker setti inn mynd af unnustu sinni á mæðradaginn sem Laura áttaði sig á öllu og lét unnustu Walker vita. Það varð til þess að hún sleit sambandi þeirra og sparkaði honum út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho