fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Damir: Hefði hann bætt við einni þá hefðum við skorað þriðja markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2019 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, spilaði með liðinu í 2-2 jafntefli við HK í kvöld.

Blikar voru 2-0 undir er örfáar mínútur voru eftir en tvö mörk undir lokin tryggðu stig í Kórnum.

,,Eigum við ekki að segja við hefðum átt stigið skilið? Þetta var skemmtilegt undir lokin,“ sagði Damir.

,,Við vorum aldrei í shape-i í fyrri hálfleik og náðum aldrei að klukka þá. Mér fannst þeir virkilega góðir og þéttir, það var erfitt að skora hjá þeim.“

,,Við gefum þeim svo tvö mörk úr föstum leikatriðum, við erum ekki vanir að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum.“

,,Það var gott að fá þetta mark undir lokin, hefði Villi bætt við einni mínútu við hefðum við skorað þriðja markið líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?

Ancelotti og Ronaldo sameinaðir á ný?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla

Reyndi að fá 2,5 milljónir frá heimsfrægum manni eftir framhjáhald – Ætlaði að fá til sín konur en fékk karla
433Sport
Í gær

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Í gær

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“