fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Solskjær hraunaði yfir þessa stjörnu um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Chelsea í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Fyrri hálfleikurinn um helgina var ansi fjörugur en United komst yfir með marki frá Juan Mata sem skoraði gegn sínum fyrrum félögum.

Chelsea jafnaði svo metin fyrir lok fyrri hálfleiks er Marcos Alonso potaði knettinum í netið.

Antonio Rudiger átti skot af löngu færi sem David de Gea réð ekki við í markinu og náði Alonso frákastinu. Seinni hálfleikur var alls engin skemmtun og voru færin af skornum skammti. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Það vakti athygli hvernig Anthony Martial hagaði sér í upphitun, hann hreyfði sig lítið sem ekkert. Hann horfði bara á.

Hann var svo ónotaður varamaður í leiknum. Ensk blöð segja svo frá því að eftir leik hafi Ole Gunnar Solskjær hraunað yfir hann.

Hann er óhress með áhuglayesi Martial og skilur ekki hvað gengur á, Martial var frábær eftir að Solskjær tók við. Hann fékk í verðalun fimm ára samning, síðan þá hefur Martial ekkert getað. Hann virkar áhugalaus með öllu.

Það fer illa í Solskjær sem las yfir Martial eftir leiknn við Chelsea, þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað sekúndu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu