1. umferð Pepsi Max-deildar karla fór fram um helgina, einn leikur fór fram á föstudag þegar Valur og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli.
Á laugardag vann Breiðablik sigur á Grindavík og Fylkir hafði lítið fyrir því að vinna ÍBV.
ÍA vann öflugan sigur á KA á sama tíma og FH þurfti ekki að hafa mikið fyrir sigri gegn FH.
Í síðasta leik umferðarinnar gerðu svo Stjarnan og KR, 1-1 jafntefli þrátt fyrir að KR hafi verið manni færri allan síðari hálfleik.
Lið 1. umferðar í Pepsi Max-deildinni að mati 433.is er hér að neðan.
Lið 1. umferðar (4-3-3):
Beitir Ólafsson (KR)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)
Lars Marcus Johansson (ÍA)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Sölvi Ottesen (Víkingur)
Viktor Örlygur Andrason (Víkingur)
Ólafur Ingi Skúlason (ÍBV)
Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Aron Bjarnason (Breiðablik)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Jónatan Ingi Jónsson (FH)