fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Hræðilegt rútuslys: Bílstjórinn sofnaði – Stjarna frá Tékklandi lést

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt slys átti sér stað í Tyrklandi í gærkvöldi þegar sex leikmenn, Alanyaspor voru á heimaleið eftir leik í deildinni.

Leikmennirnir ferðuðust um í lítilli rútu eftir leikinn, Josef Sural landsliðsmaður frá Tékklandi lést í slysinu.

Þessi 28 ára gamli framherji var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi, slysið átti sér stað eftir að ökumaðurinn sofnaði undir stýri.

Með í bílnum voru einnig Steven Caulker og Papiss Cisse sem báðir léku lengi vel í ensku úrvalsdeildinni.

Leikmenn Alanyaspor ferðuðust með lítilli VIP-rútu heim úr leik gegn Kayserispor, leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Caulkers koraði.

Sural sem lést á sjúrkahúsi, fékk þungt högg á höfuðið, sem og á líkama sinn. Með þeim afleiðingum að hann lést. Sural skilur eftir sig eiginkonu og tvö börn, en annað barnið fæddist fyrir mánuði síðan.

,,Þær upplýsingar sem ég fæ hjá lögreglunni, er að þrátt fyrir að það hafi verið tveir bílstjórar um borð, þá sofnuðu þeir báðir,“ sagði forseti Alanyaspor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool