fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þóttist hafa fengið högg í andlitið: ,,Þvílíkur fáviti“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ótrúlegur leikur á Englandi í dag er Leeds og Aston Villa áttust við í toppslag.

Bæði lið stefna að því að komast upp um deild en leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Elland Road í dag.

Mörk leiksins voru hreint út sagt ótrúleg og það sem gerðist eftir að Leeds hafði komist yfir á 72. mínútu.

Mateusz Klich kom Leeds yfir á 72. mínútu en hann skoraði eftir mjög umdeilda sókn heimamanna.

Leeds þóttist ætla að sparka boltanum úr leik þegar leikmaður lá í grasinu en endaði á því að sækja hratt upp völlinn og skora.

Þá varð allt vitlaust á vellinum og rifust leikmenn og slógust áður en dómarinn og öryggisverðir þurftu að taka á málunum.

Anwar El-Ghazi fékk að líta rautt spjald hjá Villa eftir lætin og fengu þeir Conor Hourihane og Patrick Bamford báðir gult.

Það var Bamford sem fiskaði El-Ghazi af velli en hann bauð upp á vel vandræðalegan leikaraskap.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Í gær

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö