fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þóttist hafa fengið högg í andlitið: ,,Þvílíkur fáviti“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ótrúlegur leikur á Englandi í dag er Leeds og Aston Villa áttust við í toppslag.

Bæði lið stefna að því að komast upp um deild en leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Elland Road í dag.

Mörk leiksins voru hreint út sagt ótrúleg og það sem gerðist eftir að Leeds hafði komist yfir á 72. mínútu.

Mateusz Klich kom Leeds yfir á 72. mínútu en hann skoraði eftir mjög umdeilda sókn heimamanna.

Leeds þóttist ætla að sparka boltanum úr leik þegar leikmaður lá í grasinu en endaði á því að sækja hratt upp völlinn og skora.

Þá varð allt vitlaust á vellinum og rifust leikmenn og slógust áður en dómarinn og öryggisverðir þurftu að taka á málunum.

Anwar El-Ghazi fékk að líta rautt spjald hjá Villa eftir lætin og fengu þeir Conor Hourihane og Patrick Bamford báðir gult.

Það var Bamford sem fiskaði El-Ghazi af velli en hann bauð upp á vel vandræðalegan leikaraskap.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Í gær

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Í gær

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf