fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þóttist hafa fengið högg í andlitið: ,,Þvílíkur fáviti“

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ótrúlegur leikur á Englandi í dag er Leeds og Aston Villa áttust við í toppslag.

Bæði lið stefna að því að komast upp um deild en leiknum lauk með 1-1 jafntefli á Elland Road í dag.

Mörk leiksins voru hreint út sagt ótrúleg og það sem gerðist eftir að Leeds hafði komist yfir á 72. mínútu.

Mateusz Klich kom Leeds yfir á 72. mínútu en hann skoraði eftir mjög umdeilda sókn heimamanna.

Leeds þóttist ætla að sparka boltanum úr leik þegar leikmaður lá í grasinu en endaði á því að sækja hratt upp völlinn og skora.

Þá varð allt vitlaust á vellinum og rifust leikmenn og slógust áður en dómarinn og öryggisverðir þurftu að taka á málunum.

Anwar El-Ghazi fékk að líta rautt spjald hjá Villa eftir lætin og fengu þeir Conor Hourihane og Patrick Bamford báðir gult.

Það var Bamford sem fiskaði El-Ghazi af velli en hann bauð upp á vel vandræðalegan leikaraskap.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi