fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru bestu lið Englands frá 2010: Staða Liverpool kemur á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru bara þrjár umferðir eftir af ensku úrvalsdeildinni og allt stefnir í að Manchester City verði meistari.

City er það lið sem hefur safnað flestum stigum í ensku úrvalsdeildinni frá 2010. Liðið hefur sótt 736 stig.

Manchester United kemur þar á eftir með 672 stig en stigunum hefur fækkað, eftir að Sir Alex Ferguson fór.

Það vekur athygli að Liverpool er það lið af efstu sex liðunum sem hefur sótt fæst stig frá 2010.

Hér að neðan er stigasöfnun bestu liða frá 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða

Skytturnar ekki enn hættar á markaðnum – Skoða annan sem kostar tæpa sex milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Í gær

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Í gær

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin