fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Þessir koma til greina sem ungi leikmaður ársins á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru sex leikmenn sem koma til greina sem ungi leikmaður ársins á þessu tímabili á Englandi.

Leikmennirnir voru nefndir í dag en eftir leiktíðina verður kosið um leikmann ársins og unga leikmann ársins.

Raheem Sterling er á lista yfir ungu leikmennina og er hann talinn ansi líklegur til að vinna verðlaunin.

Sterling hefur verið frábær á leiktíðinni en hann er 24 ára gamall líkt og samherji sinn Bernardo Silva sem er á lista.

Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og Marcus Rashford, leikmaður Manchester United koma einnig til greina.

Mögulegir vinningshafar:
Raheem Sterling (Manchester City)
Bernardo Silva (Manchester City)
Declan Rice (West Ham)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Marcus Rashford (Manchester United)
David Brooks (Bournemouth)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir