fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Rasisminn er enn á lífi og hann bíður eftir að geta kallað þetta gott: ,,Þetta er glatað“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður Tottenham, gaf það út á dögunum að það yrði mögulega gleðidagur er hann leggur skóna á hilluna.

Rose og aðrir dökkir leikmenn eru að vonum orðnir þreyttir á endalausum rasisma sem er enn á lífi í annars fallegri íþrótt.

Rose hefur sjálfur orðið fyrir kynþáttaníði og greindi frá því nýlega að hann væri alveg kominn með nóg.

,,Þetta hefur augljóslega verið frábært. Fólk heldur annað en mér líður smá óþægilega með þessar fyrirsagnir,“ sagði Rose.

,,Það er leiðinlegt hvað er að gerast í fótboltanum þessa stundina. Við sáum þetta í Championship-deildinni um helgina og þetta er eitthvað sem er að lauma sér inn aftur.“

,,Ég hef fengið frábæran stuðning í vikunni ég vona að í lok tímabils þá geti fólk fengið sér sæti og rætt málin – um hvernig á að losa sig við þetta vandamál.“

,,Þetta er glatað, í raun. Ég hef þó fengið frábæran stuðning og ég vil þakka fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal