fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn þakkar guði fyrir að stjarna Liverpool braut ekki fótinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var mögulega heppinn að fá ekki rautt spjald í gær í leik gegn Porto.

Liverpool vann góðan 2-0 heimasigur á þeim portúgölsku í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Salah fór ansi harkalega í Danilo Pereira, leikmann Porto í leiknum en hann fór með takkana beint í sköflunginn á miðjumanninum.

Dómari leiksins sá ekkert athugavert við brot Salah sem slapp við refsingu og fékk ekki gult spjald.

Pinto da Costa, forseti Porto þakkar guði fyrir að Salah hafi ekki fótbrotið Danilo. ,,Hann verður að þakka guði fyrir að Salah fótbraut hann ekki,“ sagði Costa.

,,Ég þakka guði fyrir að Danilo sé ekki fótbrotinn.“

Hér má sjá atvikið og dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal