fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk kaus leikmann ársins: Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool hefur greint frá því að hann hafi kosið, Raheem Sterling, leikmann ársins.

Van Dijk og Sterling eru líklegastir til að vinna verðlaunin en báðir hafa átt frábært tímabil.

Það er áhugavert að Van Dijk, kjósi Sterling enda er hann ekki í neinu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Liverpool. Sterling var áður í herbúðum Liverpool en fór fram að hörku til að koamst til Manchester City.

Stuðningsmenn Liverpool nýta þannig hvert tækifæri til að baula á kauða.

,,Sterling hefur átt frábært tímabil, ég hefði líka geta valið Bernando Silva, eða aðra leikmenn hjá City,“ sagði Van DIjk.

,,Ég er bara heiðarlegur í mínu vali, Sterling hefur bætt sig mikið að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar