fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Víkingur skuldar Castillion ekki krónu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 14:33

Castillion t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoffrey Castillion hefur fengið greidd öll sín laun frá Víkingi Reykjavík. Þetta staðfesti hann við KSÍ í dag.

Castillion er samningsbundinn FH en félagið reynir nú að losna við hann, Castillion var á láni hjá Víkingi seinni hluta síðustu leiktíð.

Hann sagði við Fótbolta.net um helgina að ekki væri möguleiki á því að hann færi þangað aftur, þeir skulduðu sér laun frá síðustu leiktíð. Haukur Hinriksson lögfræðingur KSÍ, tjáði 433.is í dag að hann hefði fengið það staðfest frá Castillion, að Víkingur hefði gert upp við sig.

„Nei, það er ekki möguleiki lengur. Þeir skulda mér pening, þeir eiga eftir að greiða mér laun fyrir tvo mánuði. Ég hef reynt að ræða við þá, en þeir hunsa mig bara;“ sagði Castillion um helgina.

Til að Víkingur fái keppnisleyfi í Pepsi Max deildinni þá þurfa allir starfsmenn og leikmenn að staðfesta að þeir hafi fengið greidd sín laun. Castillion staðfesti við KSÍ í dag að Víkingur hefði gert upp við sig.

Hollenski framherjinn leitar sér að nýju félagi þessa stundina og vonast eftir því að ná að rifta samningi sínum við FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City