fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Rabiot bannað að mæta á æfingar PSG: Setti læk á færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hart látið mæta hörðu hjá PSG þessa dagana en félagið ætlar ekki að gera Adrien Rabiot, miðjumanni félagsins neinn greiða. Rabiot fer frítt frá PSG í sumar.

Sú staðreynd að Rabiot neitar að skrifa undir nýjan samning, hefur sett af stað leiðindi. Félagið ætlar ekki að spila Rabiot meira.

Þá hefur hann verið bannað að mæta á æfingar næstu daga, ástæðan er læk við færslu á Instagram.

Rabiot lækaði færslu hjá Patrice Evra, fyrrum leikmanni Manchester United. PSG hatar Evra eftir frammkomu hans á leik PSG og United um daginn. Þar fagnaði Evra svakalega og hótaði svo á Instagram að berja Jerome Rothen, fyrrum leikmann PSG.

Nú vill PSG ekki sjá Rabiot á æfingum, vegna þess að hann var að læka við færslu Evra, samkvæmt frönskum miðlum. Bannið stendur þó stutt yfir, Rabiot má mæta á æfingu á miðvikudag, hann fær hins vegar ekkert að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum