fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Rabiot bannað að mæta á æfingar PSG: Setti læk á færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hart látið mæta hörðu hjá PSG þessa dagana en félagið ætlar ekki að gera Adrien Rabiot, miðjumanni félagsins neinn greiða. Rabiot fer frítt frá PSG í sumar.

Sú staðreynd að Rabiot neitar að skrifa undir nýjan samning, hefur sett af stað leiðindi. Félagið ætlar ekki að spila Rabiot meira.

Þá hefur hann verið bannað að mæta á æfingar næstu daga, ástæðan er læk við færslu á Instagram.

Rabiot lækaði færslu hjá Patrice Evra, fyrrum leikmanni Manchester United. PSG hatar Evra eftir frammkomu hans á leik PSG og United um daginn. Þar fagnaði Evra svakalega og hótaði svo á Instagram að berja Jerome Rothen, fyrrum leikmann PSG.

Nú vill PSG ekki sjá Rabiot á æfingum, vegna þess að hann var að læka við færslu Evra, samkvæmt frönskum miðlum. Bannið stendur þó stutt yfir, Rabiot má mæta á æfingu á miðvikudag, hann fær hins vegar ekkert að spila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City