fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Hefur orðið fyrir kynþáttaníði: ,,Skiptir engu frá hvaða landi þú ert“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, leikmaður Tottenham, hefur orðið fyrir rasisma í ensku úrvalsdeildinni.

Son greinir sjálfur frá þessu í dag en nokkrir leikmenn hafa þurft að hlusta á ýmis óköll úr stúkunni á Englandi.

Son kemur frá Suður-Kóreu og hefur leikið með Tottenham frá árinu 2015.

,,Ég hef orðið fyrir kynþáttaníði á Englandi en það er best að sýna engin viðbrögð,“ sagði Son.

,,Við erum manneskjur að spila fótbolta. Það skiptir engu máli frá hvaða landi þú kemur.“

,,Við spilum öll sömu íþróttina. Við ættum að vernda þá sem verða fyrir rasisma og berjast saman. Það er mikilvægast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City