fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

13 enskir blaðamenn fengu erfitt verkefni: Svona raða þeir þessu niður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13, enskir blaðamenn fengu það verðuga verkefni að raða öllum völlum í ensku úrvalsdeildinni niður, og gefa þeim einkunn.

Það kemur fáum á óvart hvaða heimavöllur trónir á toppnum, sá var að opna og kostaði mikið.

Það eru tveir vellir sem fá sömu einkunn í annað sætið en sigursælasta félag Englands er þar á meðal.

Versti völlur deildarinnar er hjá West Ham. Þetta má sjá hér að neðan.

20. WEST HAM – London Stadium (4.92/10)

19. CRYSTAL PALACE – Selhurst Park (5)

18. BOURNEMOUTH – Vitality Stadium (5.11)

=16. WATFORD – Vicarage Road (5.5)

=16. BURNLEY – Turf Moor (5.5)

15. HUDDERSFIELD – John Smith’s Stadium (5.91)

14. SOUTHAMPTON – St Mary’s Stadium (6.08)

13. CARDIFF – Cardiff City Stadium (6.2)

12. EVERTON – Goodison Park (6.33)

11. WOLVES – Molineux (6.64)

10. LEICESTER – King Power Stadium (6.67)

9. FULHAM – Craven Cottage (6.75)

8. BRIGHTON – Amex Stadium (6.9)

7. CHELSEA – Stamford Bridge (6.92)

6. ARSENAL – Emirates Stadium (7.08)

5. MAN CITY – Etihad Stadium (7.09)

4. LIVERPOOL – Anfield (7.36)

=2. MAN UTD – Old Trafford (7.83)

=2. NEWCASTLE – St James’ Park (7.83)

1. TOTTENHAM – Tottenham Hotspur Stadium (9.33)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United

Óvænt tíðindi af markvarðamálum United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Í gær

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City