fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Það var þarna sem ástin kviknaði hjá Ronaldo: Búð sem selur vörur fyrir ríka fólkið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. apríl 2019 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, unnusta Cristiano Ronaldo hefur greint frá því hvernig ástin kviknaði hjá þessu stjörnupari. Ronaldo er einn besti íþróttamaður allra tíma og einn frægasti núlifandi einstaklingurinn.

Hann ætlaði að gera vel við sig einn góðan dag árið 2016, og skellti sér í Gucci búðina í Madrid. Þar hitti hann Georgina í fyrsta sinn.

Ronaldo ætlaði að versla sér góða merkjavöru en Georgina vann í búðinni, og afgreiddi kappann.

,,Í fyrsta sinn sem við hittumst, þá var ég að vinna í Gucci búðinni í Madríd. Nokkrum dögum síðan, hittumst við á viðburði hjá Gucci,“ sagði Georgina en saman eiga þau eitt barn.

,,Þar gátum við spjallað saman í rólegu andrúmslofti, þetta var ást við fyrstu sýn.“

Þau búa saman á Ítalíu í dag og Georgina elskar lífið með Ronaldo. ,,Mér líður best heima, með börnunum okkar og Ronaldo. Það er svo mikil ást á okkar heimili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum