Ensk blöð geta verið ansi skemmtileg þegar kemur að orðagríni og fyrirsögnum. Það kom fyrir í dag.
Ensk blöð sögðu að ,,Bale væri á æfingasvæði United“, það er hins vegar um að ræða heybagga.
Bale á ensku er heybaggi en Gareth Bale leikmaður Real Madrid hefur mikið verið orðaður við United.
Hann er þó ekki á æfingasvæðinu heldur var heybaggi að fara framhjá þegar ljósmyndari var á svæðinu.
Þessa skemmtilegu fyrirsögn má sjá hér að neðan.