fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Hnefarnir fóru á loft um helgina: ,,Við erum ekki ánægðir með það sem gerðist“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Everton, er búinn að ræða við markvörð liðsins, Jordan Pickford eftir atvik sem kom upp síðustu helgi.

Pickford lenti í slagsmálum fyrir utan skemmtistað í Sunderland eftir sigur Everton á West Ham í deildinni.

Pickford var að koma kærustu sinni til varnar en hún varð fyrir áreiti og var til að mynda kölluð ‘fituklessa’.

,,Það fyrsta sem ég gerði var að ræða við hann. Félagið er ekki ánægt með það sem gerðist,“ sagði Silva.

,,Það fylgir því ákveðin ábyrgð að vera knattspyrnumaður. Það er augljóst fyrir þeim hvað fylgir því.“

,,Ég var mjög skýr við hann í byrjun vikunnar og hann útskýrði fyrir mér hvað átti sér stað.“

,,Þegar þú ert knattspyrnumaður þá verðuru að vita það að svona getur komið upp og hann veit það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs