fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Anton hafnaði nýjum samningi Vals: ,,Valsmenn tóku samninginn af borðinu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Hannes Þór Halldórsson, skrifi undir hjá Val á dögunum. Þar með fær Valur, besta markvörð Íslands í sínar raðir. Hannes rifti samningi sínum hjá Qarabag, í Aserbaídsjan í dag. Rætt var um málið í Dr. Football í dag.

Fyrir er Valur með Anton Ara Einarsson, sem var frábær sumarið 2017. Anton fann ekki sitt besta form í fyrra en Valur reyndi að framlengja við hann í vetur.

Samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni, bauð Valur þessum öfluga markverði góðan samning. Anton vildi hins vegar hærri laun og það varð til þess að Valur „reif“ samninginn.

,,Samningaviðræður tóku langan tíma, samkvæmt mínum heimildum buðu Valsmenn honum mjög glæsilegan samning. Anton var alltaf að neita og vildi meira og meira, Valsmenn tóku samninginn af borðinu og rifu hann,“ sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Valur er það félag sem hefur mesta fjármagnið á Íslandi og virðast leikmenn, reyna að nýta sér það.

,,Leikmenn eru farnir að koma fram við mitt gamla félag eins og Sparisjóð, sjúga hverja einustu krónu þarna. Það er stolt í Val, þeir tóku samninginn í burtu. Allar líkur á að Hannes sé að koma. Þeir héldu áfram að ræða við Anton í byrjun árs.“

Frá Messi í Pepsi deildina?

Anton verður samningslaus í haust og ef fram heldur sem horfir, þá yfirgefur hann herbúðir Vals.

Dr. Football má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United

Keane segir að þetta sé stórt áhyggjuefni fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin

Rffillinn segir Ronaldo vera vælukjóa – Rifust í leik og Ronaldo fór að spyrja hann út í mánaðarlaunin
433Sport
Í gær

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara