Daily Mail birti skemmtilega frétt í dag þar sem fjallað er um bestu aukaspyrnusérfræðinga fótboltans.
Farið er yfir söguna og allar sterkustu deildir í heimi, teknar með í reikninginn.
Hvorki Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo komast á lista yfir þá tíu bestu, þeir skora ekki nóg úr aukaspyrnum.
Juninho Pernambucano, fyrrum miðjumaður Lyon afrekaði það að skora 77 mörk beint úr aukaspyrnum á ferli sínum. Sjö meira en sjálfur Pele.
Ronaldnho hlóð í 66 mörk beint úr aukaspyrnum en David Beckham skoraði marki minna. Diego Maradona, skoraði svo 62 mörk úr aukaspyrnum.
10 bestu:
1. Juninho – 77
2. Pele – 70
3=. Legrottaglie – 66
3=. Ronaldinho – 66
5. Beckham – 65
6=. Maradona – 62
6=. Zico – 62
8. Ronald Koeman – 60
9=. Ceni – 59
9=. Carioca – 59