fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

10 bestu aukaspyrnusérfræðingar sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. apríl 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail birti skemmtilega frétt í dag þar sem fjallað er um bestu aukaspyrnusérfræðinga fótboltans.

Farið er yfir söguna og allar sterkustu deildir í heimi, teknar með í reikninginn.

Hvorki Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo komast á lista yfir þá tíu bestu, þeir skora ekki nóg úr aukaspyrnum.

Juninho Pernambucano, fyrrum miðjumaður Lyon afrekaði það að skora 77 mörk beint úr aukaspyrnum á ferli sínum. Sjö meira en sjálfur Pele.

Ronaldnho hlóð í 66 mörk beint úr aukaspyrnum en David Beckham skoraði marki minna. Diego Maradona, skoraði svo 62 mörk úr aukaspyrnum.

10 bestu:
1. Juninho – 77

2. Pele – 70
3=. Legrottaglie – 66

Ronaldinho lék með AC Milan.

3=. Ronaldinho – 66

5. Beckham – 65
Hendi guðs Diego Maradona

6=. Maradona – 62
6=. Zico – 62
8. Ronald Koeman – 60
9=. Ceni – 59
9=. Carioca – 59

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum

Reynir að greina leik Gyokeres og hvað Arsenal þarf frá honum
433Sport
Í gær

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Í gær

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs

Cuti Romero óvænt að gera nýjan og stóran samning við Spurs