Endaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni er á fullu og spennandi verður að sjá hvernig leikar fara. Barist er um toppsætið og sæti í Meistaradeildar Evrópu.
Fulham og Huddersfield eru fallin úr deildinni en eitt lið til viðbótar fer niður, miklar líkur eru á að Cardiff fari með þeim.
Football 365 hefur tekið saman tíu bestu kaupin í deildinni á þessu tímabili en það er leikmaður Liverpool á toppsætið.
Listann má sjá hér að neðan.
10) Lukasz Fabianski (West Ham)
9) Lucas Digne (Everton)
8) Matteo Guendouzi (Arsenal)
7) Richarlison (Everton)
6) James Maddison (Leicester City)
5) Salomon Rondon (Newcastle United)
4) Raul Jimenez (Wolves)
3) Ben Foster (Watford)
2) David Brooks (Bournemouth)
1) Alisson (Liverpool)