fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Þessi hegðun tveggja leikmanna United er að gera allt vitlaust: Fólk vill sjá þeim sparkað út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Wolves.

United komst yfir snemma leiks er Scott McTominay skoraði með fínu skoti fyrir utan teig á 13. mínútu. Diogo Jota jafnaði svo metin fyrir Wolves á 25. mínútu og var staðan jöfn eftir fyrri hálfleikinn.

Það var svo Chris Smalling sem skoraði síðasta markið á Molineux en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 77. mínútu. United spilaði með tíu menn lengi vel í seinni hálfleik en Ashley Young fékk rautt spjald á 57. mínútu og var rekinn af velli.

Það sem vakti mikla athygli undir lok leiksins var þegar myndavélin var á Marcos Rojo og Sergio Romero, leikmönnum United. Lið þeirra var að tapa en það truflaði þá félaga ekki neitt.

Þeir félagar sátu fyrir aftan Ole Gunnar Solskjær, hlógu og gerðu grín í hvor öðrum. Þetta fer ekki vel í flesta stuðningsmenn United, sem vilja sjá strákana frá Argentínu fá sparkið.

,,Drullist í burtu frá félaginu mínu,“ skrifar einn reiður stuðningsmaður United og fleiri taka undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum