fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Er húsið hans Coutinho andsetið?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 13:11

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður slegist um Philippe Coutinho, leikmann Barcelona í sumar, ef hann verður til sölu. Þetta segja spænsk blöð.

Þannig er framtíð Coutinho í óvissu, hann hefur ekki staðið undir væntingum frá því að hann kom frá Liverpool á síðasta ári.

Miklar kröfur eru gerðar á Coutinho, sem er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. Barcelona er sagt skoða það að selja hann, til að fjármagna önnur kaup og það eru stórlið sem hafa áhuga á að krækja í hann.

Þannig er PSG sagt skoða það hvort félagið geti fjármagnað kaup á Coutinho, það myndi gleðja Neymar að fá Coutinho til Parísar. Manchester United er sagt hafa áhuga á að fá Coutinho og sömu sögu er að segja af Chelsea.

Spænskir miðlar velta því nú fyrir sér hvort húsið sem Coutinho keypti, sé ástæða þess að lítið gengur hjá honum. Coutinho býr í Castelldefels sem er úthverfi Barcelona.

Húsið er að fá stimpil á sig fyrir að hýsa leikmenn sem ekkert gera fyrir Barcelona. Þannig bjó Cesc Fabregas í húsinu.

Thomas Vermaelan bjó einnig í húsinu og sömu sögu er að segja af Andre Gomes, báðir hafa ekkert gert fyrir Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum