fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Var kölluð fituklessa og kærastinn brjálaðist

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markmaður Everton, skellti sér aðeins út á lífið um helgina eftir leik liðsins við West Ham. Pickford er uppalinn hjá Sunderland og hann sneri aftur þangað og skemmti sér með vinum sínum. Markmaðurinn lenti þó í vandræðum fyrir utan skemmtistað en þar áttu sér stað ansi harkaleg slagsmál. Ekki er ljóst hvernig þessi slagsmál byrjuðu en myndband af þeim hefur verið birt á netið.

Lögreglan í Sunderland er með málið til rannsóknar en ensk blöð fjalla miki um málið, enda er Pickford fremsti markvörður Englands í dag og stendur vaktina í landsliðinu. Lögreglan var kölluð á vettvang eftir að höggin fengu að fljúga en dyravörður er sagður vera með glóðarauga, eftir tvö högg frá Pickford.

Ensk blöð segja að Pickford hafi verið búinn að drekka allan daginn, hann hafði verið að horfa á sitt gamla félag spila, á knæpu í bænum.

Nú segja ensk blöð að ástæða þess að Pickford hafi sturlast, sé vegna þess að kona hans var niðurlægð. Stuðningsmenn Newcastle höfðu verið að bauna á Pickford, sem lét ekkert á sig fá. Það var hins vegar þegar kona hans fékk að heyra það, að hann sturlaðist og slagsmálin fóru á flug.

,,Fituklessa,“ var öskrað á Megan Davison, unnusta hans og við það fór allt í bál og brand.

Eiginkona hans hafði mætt á skemmtistaðinn en Pickford varð reiður, þegar hún fékk fúkyrði yfir sig.

Pickford spilar mikilvægt hlutverk í liði Everton þar sem Gylfi Þór Sigurðsson er fastamaður á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum