fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

PSG gerði risastór mistök fyrir leikinn gegn United: Ófagmannleg vinnubrögð hjá smábörnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vahid Halilhodzic, stjóri Nantes í Frakklandi, hefur skotið harkalega á stórliðið Paris Saint-Germain fyrir leik liðanna í 16-liða úrslitum franska bikarsins.

Halilhodzic ræddi leik PSG við Manchester United í Meistaradeildinni en PSG tapaði seinni leiknum 3-1 á heimavelli í París.

Liðið hafði unnið fyrri leikinn 2-0 í Manchester og var því í ansi góðri stöðu fyrir síðari viðureignina.

Leikmenn PSG fengu í raun að gera það sem þeir vildu fyrir leikinn og mættu sjálfir til leiks á eigin bílum frekar en að ferðast saman í liðsrútu.

,,Hegðun liðsins fyrir leikinn var óskiljanleg. Hvernig gátu þeir sætt sig við það að leikmennirnir hafi mætt einir á völlinn, tveimur tímum fyrir leik?“ sagði Halilhodzic.

,,Undirbúningurinn fyrir leikinn, það voru risastór mistök. Þetta ekki boðlegt hjá stórliði. Ófagmannleg vinnubrögð.“

,,Í París þá er hætta á að umferðin verði mikil eða að slys hafi átt sér stað [sem myndi seinka komunni á völlinn]. Lærdómurinn er: ‘Þú hagaðir þér eins og smábarn svo þú verður að sætta þig við útkomuna eins og smábarn.’

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum