fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Neville segir að 12 verkefni bíði Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 12:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville segir að það séu tólf verkefni sem Ole Gunnar Solskjær og stórn Manchester United, þarf að leysa í sumar.

Um er að ræða samninga leikmanna, kaup á leikmönnum og sölur á leikmönnum.

,,Ef þú horfir á starfið næstu þrjá mánuðina, það eru líklega 12 verkefni sem Solskjær þarf að klára,“ sagði Neville.

United reynir að semja við David De Gea, Marcus Rashford og fleiri til lengri tíma.

,,Það eru fjórir leikmenn sem verða að fá nýja samninga, líklega þarf að fá fjóra nýja leikmenn og síðan selja fjóra, fyrir góða upphæð.“

Talið er að United muni í sumar reyna að selja Marcos Rojo, Eric Bailly og Alexis Sanchez.

,,Það þarf góðan mann í þetta bakvið tjöldin, einhvern sem getur leyst þessa flækju.“

,,Manchester United hefur ekki staðið sig vel á þessu sviði síðustu ár, þetta er mikið starf en Solskjær sér ekki um það, hvernig þetta fer, hefur samt mikil áhrif á hans frammistöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá