fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Mourinho elskar að vera í fríi frá Pogba: Þessi beiðni Pogba lét Mourinho missa alla trú

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, hatar Paul Pogba, leikmann félagsins meira en pestina. Samband þeirra var afar slæmt.

Ósætti Mourinho við Pogba var ein af ástæðum þess að Mourinho var rekinn úr starfi í desember. Hann og skærasta stjarna félagsins áttu ekki skap saman.

Það hefur reynst United og Pogba vel að Mourinho var rekinn, liðið hefur náð að rétta úr kútnum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Mourinho hélt ræðu á þjálfaranámskeiði í Portúgal á dögunum, þar sem hann fór að tala um Pogba.

,,Ég var með leikmann hjá Manchester United sem vildi mæta í heimaleiki á nýja Rolls Royce bílnum sínum en ekki í rútu með öðrum leikmönnum,“ sagði Mourinho.

Mourinho tók aldrei í mál að svona yrði málum háttað, hann sagðist gott að vera laus við Pogba.

,,Ég tók það aldrei í máli, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir frá þessum leikmanni.“

,,Það eru sumar týpur af fólki sem við skiljum aldrei, það er best að taka sér frí frá þannig týpum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum