fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Fyrsti dómarinn til að gefa 100 rauð spjöld – Fór fyrst á loft árið 2001

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2019 20:09

Mike Dean/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, leikmaður Manchester United, fékk rautt spjald í kvöld er liðið mætti Wolves.

Young fékk að líta sitt annað gula spjald í seinni hálfleik er 34 mínútur voru eftir af leiknum sem er enn í gangi.

Young gat lítið kvartað yfir spjaldinu en það var dómarinn Mike Dean sem sendi bakvörðinn af velli.

Dean er nú fyrsti dómarinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að gefa 100 rauð spjöld en hann er lang efstur á þeim lista.

Dean gaf sitt fyrsta rauða spjald í apríl árið 2001 er hann rak Nolberto Solano af velli í leik með Newcastle.

Young er fjórði leikmaðurinn sem fær rautt spjald frá Dean en hinir þrír eru þeir Nemanja Matic, Juan Mata og Rafael da Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum