fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Upplifir drauminn í dag: Vonar innilega að konan eignist ekki barnið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Jamal Lowe á von á barni með eiginkonu sinni en hann er 24 ára gamall leikmaður Portsmouth.

Lowe spilar sinn stærsta leik á ferlinum síðar í dag er Portsmouth mætir Sunderland í úrslitum Checkatrade bikarsins á Wembley.

Lowe og eiginkona hans Bonnie eiga von á sínu öðru barni en Lowe vonar innilega að það eigi sér ekki stað um helgina.

Lowe upplifir drauminn með því að spila á Wembley en Portsmouth leikur í þriðju efstu deild Englands um þessar mundir.

,,Eiginkona mín er stressuð fyrir leiknum á sunnudaginn á meðan við undirbúum okkur fyrir Wembley,“ sagði Lowe.

,,Hún gæti átt hvenær sem er. Ég vona bara að hann láti ekki sjá sig og bíði aðeins með það.“

,,Við þurfum að sjá til hvort ég megi skíra hann eitthvað í höfuðið á Wembley ef við vinnum bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum