fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Upplifir drauminn í dag: Vonar innilega að konan eignist ekki barnið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Jamal Lowe á von á barni með eiginkonu sinni en hann er 24 ára gamall leikmaður Portsmouth.

Lowe spilar sinn stærsta leik á ferlinum síðar í dag er Portsmouth mætir Sunderland í úrslitum Checkatrade bikarsins á Wembley.

Lowe og eiginkona hans Bonnie eiga von á sínu öðru barni en Lowe vonar innilega að það eigi sér ekki stað um helgina.

Lowe upplifir drauminn með því að spila á Wembley en Portsmouth leikur í þriðju efstu deild Englands um þessar mundir.

,,Eiginkona mín er stressuð fyrir leiknum á sunnudaginn á meðan við undirbúum okkur fyrir Wembley,“ sagði Lowe.

,,Hún gæti átt hvenær sem er. Ég vona bara að hann láti ekki sjá sig og bíði aðeins með það.“

,,Við þurfum að sjá til hvort ég megi skíra hann eitthvað í höfuðið á Wembley ef við vinnum bikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?