fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Lánsmaður frá Liverpool kýldi fyrirliða Celtic

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Kent, leikmaður Rangers í Skotlandi, var stálheppinn að fá ekki rautt spjald gegn Celtic í dag.

Um er að ræða stærsta grannaslag Skotlands en Celtic hafði betur með tveimur mörkum gegn einu í hörkuleik.

Celtic er nú 13 stigum fyrir ofan Rangers í töflunni og útlit fyrir að liðið fagni titlinum enn eitt árið í röð.

Kent er í láni hjá Rangers frá Liverpool en hann kýldi fyrirliða Celtic, Scott Brown, undir lok leiksins í dag.

Dómarar leiksins misstu af atvikinu en Brown hafði ögrað leikmönnum Rangers áður en Kent missti stjórn á skapi sínu.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?