fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn tekur eitt skref í einu: ,,Ég þarf að passa mig en vill komast á völlinn eins fljótt og hægt er“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er mættur til Svíþjóðar en hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við AIK í dag.

Kolbeinn hefur ekkert spilað undanfarin tvö tímabil en hann var í kuldanum hjá Nantes í Frakklandi.

Hann fær nú tækifæri á að koma ferlinum á rétta braut og segist vera ánægður með tækifærið sem gafst í Stokkhólmi.

,,Ég er mjög ánægður, ég hef beðið eftir því að klára þetta í nokkra daga og er ánægður með að vera kominn hingað og fá þetta frábæra tækifæri til að komast á þann stað sem ég vil vera á,“ sagði Kolbeinn.

,,Ég veit að liðið er sænskur meistari og eitt stærsta félagið í Skandinavíu. Þeir eru með frábæra stuðningsmenn, ég hef séð klippur af þeim, af andrúmsloftinu.“

,,Ég hef ekki spilað mikið undanfarin tvö ár, síðasti leikur var í nóvember með landsliðinu. Ég þarf að taka eitt skref í einu og sjá hvar ég er þegar ég byrja að æfa hérna.“

,,Ég þarf að passa mig en ég vil komast á völlinn eins fljótt og hægt er. Félagið vill hjálpa mér að komast af stað í besta mögulega forminu. Vonandi verður það ekki langt.“

,,Ég þekki engan hér persónulega en ég veit hver Sebastian Larsson er, ég hef mætt honum þegar Ísland spilaði við Svíþjóð.“

Nánar er rætt við Kolbein hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum