fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson samdi við sænsku meistarana

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. mars 2019 18:29

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson hefur gert samning við sænska liðið AIK en þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Kolbeinn var fyrst orðaður við AIK fyrir nokkrum dögum en hann hafði verið án félags eftir að hafa yfirgefið Nantes í Frakklandi.

Talað var um að framherjinn væri á leið til Djurgarden í Svíþjóð en það reyndist ekki rétt. Kolbeinn gekk þess í stað í raðir meistarana.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur leikið með Nantes síðustu ár en þar gekk lítið upp.

Meiðsli settu fyrst strik í reikninginn hjá Kolbeini áður en honum var í raun sparkað úr liðinu og fékk engin tækifæri.

AIK er besta lið Svíþjóðar þessa stundina en liðið varð meistari á síðustu leiktíð.

Kolbeinn skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við AIK og mun klæðast treyju númer 30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum