fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Þetta er dýrasta knattspyrnulið sögunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf jafn athyglisvert að skoða dýrasta knattspyrnulið heims skipað dýrustu leikmönnum í hverri stöðu fyrir sig.

Undanfarin ár hefur félagaskiptamarkaðurinn breyst mikið og eru félög að borga mun hærri upphæð fyrir leikmenn en áður,

Dýrasti leikmaður heims er Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, sem kostaði félagið tæplega 200 milljónir punda frá Barcelona.

Annar dýrasti leikmaður heims er einnig hjá PSG en það er Kylian Mbappe, undrabarn franska landsliðsins.

34 ára gamall Cristiano Ronaldo kemst einnig í liðið en hann kostaði Juventus 99 milljónir punda í sumar.

Hér má sjá dýrasta lið sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt