fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Fimm bestu leikmenn heims að mati Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur valið fimm bestu leikmenn Evrópu um þessar mundir.

Messi ræddi við spænska blaðið Marca í gær og var þar spurður út í hvaða leikmenn væru á toppnum þessa stundina.

Messi ákvað þó að skilja sig og Cristiano Ronaldo fyrir utan listann en þeir tveir hafa lengi verið taldir bestu leikmenn heims.

Kylian Mbappe hjá PSG, Eden Hazard hjá Chelsea, Luis Suarez hjá Barcelona, Sergio Aguero hjá Manchester City og Neymar hjá PSG fá pláss á lista Messi.

,,Fyrir utan mig og Ronaldo þá eru bestu leikmenn heims, Mbappe, Hazard, Suarez, Aguero og Neymar,“ sagði Messi.

Aðeins tveir af þeim eru liðsfélagar Messi í dag en Suarez spilar með honum hjá Barcelona og Aguero í argentínska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum