fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Var spurður út í kynlíf sitt með Shakira: Svarið kostulegt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 29. mars 2019 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, varnarmaður Barcelona fékk furðulega spurningu í sjónvarpsþætti á Spáni sem hann kom fram í.

Pique er 32 ára gamall en hann hefur lengi verið í sambandi með söngkonunni, Shakira.

Pique er yfirleitt ansi góður að koma fyrir sig orði og það gerði hann svo sannarlega í þættinum. Áhorfendur í sal fengu að spyrja hann og ein spurningin snerist um kynlíf.

Pique var spurður út í það hversu oft hann hefði stundað kynlíf síðasta mánuðinn. ,,Telja skiptin á Bernabeu með?,“ svaraði Pique og átti þar við tvo góða sigri Börsunga gegn erkifjendum sínum, í Real Madrid.

Þannig tókst honum að skauta framhjá spurningunni en eins og sagt er, mjaðmirnar ljúga ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Í gær

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni