fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Stjóri Arons Einars hjólar í Erik Hamren: ,,Ég mun hringja í hann í dag“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. mars 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Arons Einars Gunnarssonar í Cardiff er allt annað en sáttur með Erik Hamren þjálfara Íslands.

Warnock er ósáttur með hversu mikið Aron Einar spilaði í landsleikjunum gegn Andorra og Frakklandi.

Warnock taldi að Aron myndi ekki spila í leiknum gegn Andorra á gervigrasi.

,,Ég er ósáttur með þjálfara Íslands, már var tjáð að hann myndi ekki spila á gervgrasinu. Þar spilaði hann meira en klukkutíma, hann lék svo 93 mínútur gegn Frakklandi,“ sagði Warnock, afar óhress.

,,Ég átta mig ekki á þessu ég veit að það er nýr þjálfar sem tók viðe ftir HM. Hann er eflaust að reyna að standa sig, hann hefði getað tekið Aron af velli 3-0 undir gegn Frakklandi.“

,,Ég leyfði Aroni að spla á HM og hann fékk svo nýjan samning, hann var frá í þrjá mánuð eftir það. Ég er svekktur með íslenska þjálfarann og mun hringja í hann dag.“

,,Hann var bara að hugsa um sjálfan sig. Það eru leikir við Chelsea og City núna en Aron fer í sumar.“

Erik Hamren er þarna að feta í fótspor, Heimis Hallgrímssonar sem fékk reglulegar pillur frá Warnock.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum